fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

Veiðiþjónustan Strengir: Það er til ódýr laxveiði

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir og Þuríður Elín Sigurðardóttir
Laugardaginn 29. júní 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðiþjónustan Strengir býður veiðimönnum upp á fyrirtaks laxveiði á gullfallegum ársvæðum, sem og silungsveiði. Nýleg fyrsta flokks veiðihús hafa verið byggð á flestum veiðisvæðum Strengja.

Veiðiþjónustan Strengir var stofnuð árið 1988 og hefur síðan þá lagt mikla áherslu á persónulega og góða þjónustu við veiðimenn, jafnt innlenda sem erlenda. Strengir hafa nú á sínum snærum Breiðdalsá, Jöklu og hliðarár, Fögruhlíðará, Hrútafjarðará og Minnivallalæk.

Forstjóri Strengja er Þröstur Elliðason en hann er jafnframt stofnandi fyrirtækisins.

Nánari upplýsingar á strengir.is

Veiðileyfi má ýmist panta í gegnum vefsíðuna eða með því að hafa samband við Þröst Elliðason í síma/fax: 567 5204, heimasíma: 567-5211 eða 660-6890 eða með því að senda póst á netfangið: ellidason@strengir. is.

Hér pantar þú veiðileyfi:

Breiðdalsá

Breiðdalsá silungasvæði

Hrútafjarðará

Minnivallalækur

Jökla I og Fögruhlíðará

Jökla II

Jökla III

Fögruhlíðarós

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 4 dögum

Frumsýning á afmælisútgáfunum Citroën C3 Aircross Orgins og Citroën C4 Cactus Orgins

Frumsýning á afmælisútgáfunum Citroën C3 Aircross Orgins og Citroën C4 Cactus Orgins
Kynning
Fyrir 5 dögum

Frumsýnt í Kassanum 19. september: Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur)

Frumsýnt í Kassanum 19. september: Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur)
Kynning
Fyrir 1 viku

Bílageirinn: Alhliða þjónustuverkstæði fyrir bíla

Bílageirinn: Alhliða þjónustuverkstæði fyrir bíla
Kynning
Fyrir 1 viku

Betra Grip: Frábær dekk fyrir íslenskar aðstæður

Betra Grip: Frábær dekk fyrir íslenskar aðstæður
Kynning
Fyrir 1 viku

Bílalökkun Kópsson ehf: Gott orðspor er besta auglýsing sem völ er á

Bílalökkun Kópsson ehf: Gott orðspor er besta auglýsing sem völ er á
Kynning
Fyrir 1 viku

Bílaréttingar Sævars: Gamalgróið fyrirtæki sem býr að áratuga reynslu

Bílaréttingar Sævars: Gamalgróið fyrirtæki sem býr að áratuga reynslu
Kynning
Fyrir 1 viku

Jeppasmiðjan Ljónsstöðum: Þjónusta og varahlutir í miklu úrvali

Jeppasmiðjan Ljónsstöðum: Þjónusta og varahlutir í miklu úrvali
Kynning
Fyrir 1 viku

GLÆNÝR MAZDA CX-30 FRUMSÝNDUR LAUGARDAGINN 14.SEPTEMBER!

GLÆNÝR MAZDA CX-30 FRUMSÝNDUR LAUGARDAGINN 14.SEPTEMBER!