fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
Kynning

Swimwear & Bikini‘s: Falleg sundföt á hagstæðu verði

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Mánudaginn 24. júní 2019 09:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæný sundfataverslun var að opna á Laugavegi 51 með sundfatnað fyrir dömur, herra og alla aldurshópa. Swimwear & Bikini‘s er kærkomin viðbót í miðbæ Reykjavíkur og býður upp á fjölbreytt úrval af sundfatnaði fyrir alla.

Mynd: Eyþór Árnason

Hagstætt verð

„Sundfötin í Swimwear & Bikini‘s eru litrík og skemmtileg. Við eigum fullt af fallegum litum og mynstrum. En einnig erum við gott úrval af sundfötum í dekkri litum eins og svörtum og dökkbláu sem gengur allt árið um kring.

Mynd: Eyþór Árnason

Við erum með þrjátíu gerðir af sundbolum, sundbuxur, tankini og bikini í stærðum fyrir alla. Allan okkar sundfatnað fáum við frá Spáni og náum við því að bjóða upp á afar hagstætt verð,“ segir Sigríður Hermannsdóttir hjá Swimwear & Bikini‘s.

Mynd: Eyþór Árnason

Íslendingar jafnt sem ferðamenn hafa tekið þessari viðbót við Laugaveginn fagnandi enda er sundmenningin hér vafin inn í erfðaefni þjóðarinnar. Að sama skapi eru ferðamenn ólmir í að komast í sund á Íslandi en hafa kannski ekki hugsað út í það áður en þeir pökkuðu niður fyrir ferðalagið.

Mynd: Eyþór Árnason

„Við bjóðum alla velkomna að kíkja inn í verslunina til okkar og við aðstoðum ykkur að finna réttar stærðir og gerðir fyrir hvern og einn,“

Mynd: Eyþór Árnason

Simwear & Bikini‘s er staðsett að Laugavegi 51, í sama húsnæði og 24 iceland.

Fylgstu með okkur á Facebook: Swimwear&Bikini’s

Opið alla virka daga frá 10-18:00, laugardögum frá 11-17 og opið á sama tíma á sunnudögum í sumar.

Mynd: Eyþór Árnason
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
22.05.2020

BYKO býður upp á heildarlausnir fyrir sumarbústaðinn

BYKO býður upp á heildarlausnir fyrir sumarbústaðinn
Kynning
21.05.2020

Spriklandi ferskur fiskur úr Djúpinu

Spriklandi ferskur fiskur úr Djúpinu
Kynning
06.05.2020

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar
Kynning
20.04.2020

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið
Kynning
21.03.2020

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki
Kynning
20.03.2020

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum

Ekki láta þér leiðast heima: Tómstundatækin í Ping Pong skemmta þér og þínum
Kynning
16.03.2020

GLÆNÝR PEUGEOT 2008 SUV FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG 19.-28. MARS Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI

GLÆNÝR PEUGEOT 2008 SUV FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG 19.-28. MARS Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI
Kynning
16.03.2020

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna