fbpx
Mánudagur 17.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

Nuddstofan Costa Verde: Augnablik til að slaka á

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Laugardaginn 1. júní 2019 16:00

Josy Zareen hjá Costa Verde.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuddstofan Costa Verde sem er staðsett í glæsilegu húsnæði í Grafarvoginum býður upp á fyrsta flokks nuddmeðferðir framkvæmdar af reyndum nuddurum.

Margar mismunandi nuddmeðferðir eru í boði hjá Costa Verde, allt frá slökunarnuddi til lagfærandi meðferða. Hjá okkur er sérhver nuddmeðferð löguð að þörfum viðskiptavinarins, og þjálfun og hæfileikum þess sem hana veitir.

Við bjóðum upp á fjórar nudmeðferðir:

  • Klassískt nudd
  • Djúpvefjanudd
  • Slakandi bakmeðferðir sérhannaðar fyrir fólk með bakvandamál.
  • MA-URI® Bodywork heilnudd. NÝTT

Hún Josy Zareen hjá Costa Verde segir okkur frá nýrri nuddmeðferð sem stofan býður upp á. „Nuddmeðferðin kallast MA-URI® Bodywork og er heilandi líkamsnudd með listheilun. Meðferðin kemur frá Maaori frumbyggjum í Nýja-Sjálandi og Havaí.“

Hvernig virkar þessi nýja meðferð?

„Um er að ræða heilnudd með olíu þar sem nuddþerapistinn notar mestmegnis framhandleggi og nuddar í takt við heilandi tónlist. Nuddmeðferðaraðilinn er í stöðugu hreyfingarflæði sem fylgir fyrirframákveðnu fótleggja- og líkamsstöðumynstri. Nuddarinn nær með hreyfingu sinni og nuddmynstri að veita móttakandanum djúp kennsl. Framhandleggir nuddarans sveipast um líkamann í löngum strokum í takt við tónlistina og framleiða stöðugt orkuflæði sem hjálpa til við að losa líkamsminningar. Á sama tíma virkjar nuddið innbyggðan heilunarmátt líkamans og fyllir hann af lífi. Nuddið snertir jafnt á tilfinningalegum, huglægum og andlegum veruleika tengsla, heiðarleika, heilleika og samhljóms,“ segir Josy.

Ef streita og þreyta þjaka þig þá getum við hjálpað þér að finna jafnvægi og vellíðan á ný.

Í meðferðum okkar notum við aðeins sérvalin vörumerki sem við treystum.

Nánari upplýsingar má nálgast á costaverde.is

Facebook: Costa Verde Nuddstofan

Opið er alla virka daga frá 9.00–21.00 og laugardaga: 10.00–20.00.

Nuddstofan Costa Verde er staðsett að Hverafold 1–3 „Foldatorgi“, Grafarvogi.

Bókaðu á vefsíðunni okkar eða í síma: 519-8222 / 789-6543

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 4 dögum

Nefstíflur loksins horfnar!

Nefstíflur loksins horfnar!
Kynning
Fyrir 5 dögum

Aflhlutir þjóna sjávarútvegi, fiskeldi og fleiru

Aflhlutir þjóna sjávarútvegi, fiskeldi og fleiru
Kynning
Fyrir 1 viku

Lumon svalalokunarkerfi frá Ál og Gler: Sumarið er langbest úti á svölum!

Lumon svalalokunarkerfi frá Ál og Gler: Sumarið er langbest úti á svölum!
Kynning
Fyrir 1 viku

Dropi frá True Westfjords: Kaldunnið vestfirskt þorskalýsi

Dropi frá True Westfjords: Kaldunnið vestfirskt þorskalýsi
Kynning
Fyrir 2 vikum

Volcano Trail Run

Volcano Trail Run
Kynning
Fyrir 2 vikum

Fjögurra skóga hlaupið: Náttúrufegurð og veðursæld

Fjögurra skóga hlaupið: Náttúrufegurð og veðursæld