fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

Járnskortur er algeng orsök blóðleysis meðal jarðarbúa

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Þriðjudaginn 14. maí 2019 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir lenda í vandræðum með meltinguna við inntöku á járni. Nú er kominn bragðgóður munnúði sem frásogast beint út í blóðrásina og magavandamál því úr sögunni.

Blóðskortur veldur því að rauðum blóðkornum, sem flytja súrefni um líkamann, fækkar og flutningsgeta þeirra minnkar. Við þetta tapa frumurnar orku sem veldur ýmsum líkamlegum kvillum. Til framleiðslu á rauðum blóðkornum þarf m.a. járn, B12 vítamín og fólínsýru. Ef skortur er á einhverju þessara efna, minnkar framleiðsla rauðra blóðkorna sem leiðir á endanum til blóðleysis

 

Járnskortur

Járnskortur er einn algengasti næringarefnaskortur í heiminum og snertir u.þ.b. 25% jarðarbúa. Það eru þó nokkur vel þekkt og algeng einkenni járnskorts sem gott er að vera vakandi yfir: l  Orkuleysi l  Svimi & slappleiki l  Hjartsláttartruflanir l  Föl húð l  Andþyngsli l  Minni mótstaða gegn veikindum l  Hand- og fótkuldi Ýmsir sjúkdómar og kvillar geta svo einnig valdið blóðskorti þannig að það er ráðlegt að leita læknis þegar grunur leikur á að við þjáumst af blóðleysi. Bæði til að finna orsökina og svo skiptir það líka máli að vera ekki með of mikið járn.

„Better You býður upp á byltingarkennda nýjung þar sem járnið frásogast gegnum slímhúð í munni. Þannig er alfarið sneitt framhjá meltingarfærunum, upptakan er tryggð og magavandræði úr sögunni.“ Hrönn Hjálmarsdóttir heilsumarkþjálfi.

 

Af hverju verður járnskortur?

Ástæða járnskorts er oftast ónógt járn í fæðunni, blóðmissir, ákveðnir sjúkdóma, aukin járnþörf (t.d. vegna meðgöngu) og lélegt frásog. Allir þurfa að huga að næringunni og passa að fá öll næringarefni úr matnum eins og fremst er kostur. Við lifum ekki í fullkomnum heimi og oft er erfitt að næra sig fullkomlega en það getur skapað vandræði í meltingunni sem veldur því að við frásogum ekki öll næringarefni nógu vel. Sumir eru svo hreinlega ekki nógu duglegir að borða járnríkan mat eins og rauðrófur, rautt kjöt, grænt grænmeti, baunir, hnetur, fræ og fleira.

 

Aukin upptaka og engin meltingarvandamál

Meltingarvandamál og hægðatregða er vel þekktur fylgikvilli þess að taka inn járn á bætiefnaformi. Nú hefur Better You sett á markað byltingarkennda nýjung þar sem járnið frásogast gegnum slímhúð í munni. Þannig er alfarið sneitt framhjá meltingarfærunum, upptakan er tryggð og magavandræði úr sögunni. Fjórir bragðgóðir munnúðar gefa 5 mg af járni.

Sölustaðir: Apótek, heilsuhús og heilsuhillur stórmarkaða

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí
Kynning
Fyrir 4 dögum

Fartölvur fyrir þig, mig og alla hina

Fartölvur fyrir þig, mig og alla hina
Kynning
Fyrir 4 dögum

Þ. Þorgrímsson & Co: Hreinlegar lausnir og auðveld uppsetning

Þ. Þorgrímsson & Co: Hreinlegar lausnir og auðveld uppsetning
Kynning
Fyrir 6 dögum

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi

Útfararþjónusta Rúnars Geirmundssonar

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi
Kynning
Fyrir 1 viku
Stóllinn Skata
Kynning
Fyrir 1 viku

Fela reglulega trúlofunarhringa á botni kampavínsglasa

Fela reglulega trúlofunarhringa á botni kampavínsglasa
Kynning
Fyrir 1 viku

Aflhlutir þjóna sjávarútvegi, fiskeldi og fleiru

Aflhlutir þjóna sjávarútvegi, fiskeldi og fleiru
Kynning
Fyrir 1 viku

Góð lýsing er lykillinn að fallegu heimili

Góð lýsing er lykillinn að fallegu heimili
Kynning
Fyrir 2 vikum

Ótrúleg sjónvarpsupplifun með OLED: Nú á 30% afslætti í Heimilistækjum

Ótrúleg sjónvarpsupplifun með OLED: Nú á 30% afslætti í Heimilistækjum
Kynning
Fyrir 2 vikum

Spriklandi ferskur fiskur beint á veitingastaði

Spriklandi ferskur fiskur beint á veitingastaði
Kynning
Fyrir 2 vikum

Persónuleg þjónusta í Fiskbúð Fúsa

Persónuleg þjónusta í Fiskbúð Fúsa