Sunnudagur 23.febrúar 2020
Kynning

Ný vefverslun með kynningar- og gjafavörur

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 8. apríl 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margt smátt hefur í yfir þrjátíu ár verið leiðandi fyrirtæki á íslenskum auglýsinga- og gjafavörumarkaði og býður uppá stórsniðugar lausnir fyrir fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga.

Eina sinnar tegundar hérlendis

Nýverið opnaði Margt smátt nýja vefverslun sem er sú eina sinna tegundar hérlendis. „Nýja vefsíðan er frábær vettvangur fyrir fólk í atvinnulífinu til að skoða úrval vara sem geta komið skilaboðum á framfæri, elft samheldni og starfsanda eða bara glatt þá sem mestu máli skipta. Í vefversluninni má finna breitt úrval vara, svo sem fatnað, búsáhöld, útivistavarning, ritföng og margt fleira,“ segir Árni Esra Einarsson, eigandi og markaðsstjóri hjá Margt smátt.

Vefverslunin hentar jafnt fyrir stærri fyrirtæki sem og einstaklinga, enda er þar engin lágmarkspöntun.

Í vefversluninni má finna tæplega 19.000 vörunúmer í ýmsum verðflokkum en þar er hægt að skoða myndir og sjá lagerstöðu. Síðast en ekki síst er hægt hlaða upp merki eða áletrun og panta vöruna með áprentuðu merki sem er alger nýung hérlendis.

„Þetta er kjörið tækifæri til að prenta loksins fyndna bolinn sem þig langaði alltaf að sýna heiminum!“

„Þessi nýja vefverslun hentar ekki síður fyrir einstaklinga og minni hópa. Hún er til dæmis tilvalin fyrir þá sem vilja auðkenna hópinn sinn, t.d. hlaupahópinn, golfhollið, rafíþróttahópinn, merkja ættingjana á ættarmótinu eða hvað sem hverjum og einum dettur í hug. Einnig má þar finna skemmtilegar og óvenjulegar tækifærisgjafir,“ segir Árni.

 

Í apríl er einmitt hagstætt tilboð á fermingargjöfum sem vert er að skoða.

Margt smátt í fararbroddi í 30 ár!

 

Margt smátt er stasett að Guðríðarstíg 6-8, 113 Reykjavík

Skoðaðu úrvalið á vefverslun.margtsmatt.is

Sími: 585-3500.

Netpóstur: office@margtsmatt.is

Opið er alla virka daga frá 09-17.

Facebook: Margt smátt

Instagram: Margtsmatt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 3 vikum

Krúska: Næring fyrir líkama og sál

Krúska: Næring fyrir líkama og sál
Kynning
Fyrir 3 vikum

FRUMSÝNING Á GLÆNÝJUM PEUGEOT 3008 PHEV LANGDRÆGUM TENGILTVINNJEPPA Á MORGUN

FRUMSÝNING Á GLÆNÝJUM PEUGEOT 3008 PHEV LANGDRÆGUM TENGILTVINNJEPPA Á MORGUN