fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

Páskadagur er fagnaðarhátíð

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Laugardaginn 20. apríl 2019 11:00

Messa ársins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Garðabænum er messað kl. 8 að morgni bæði í Bessastaða-og Vídalínskirkju.  Það þýðir að prestar, kórar og organistar þurfa að vakna kl. 6 við sólarupprás til að byrja að hita upp raddirnar og undirbúa helgihaldið og svo mætast allir hálftíma fyrir athöfn og faðmast og gleðjast segir Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðabænum.

Jóna Hrönn.

Þetta er besta messa ársins og hátíðarstund þegar söfnuðirinn hverfur frá dögum sorgar og þjáningar til lífsins og upprisunnar bætir hún við.  Í báðum kirkjunum er sungið hátíðartón Bjarna Þorsteinssonar sem er gríðarlega fallegt og íslendingar eru aldir upp við bæði á jólum og páskum í kirkjum landsins.

Kór Vídalínskirkju.

Það er kórsöngur, klarinettleikur og einsöngur í messunni í Vídalínskirkju og að lokinni er messu í báðum kirkjum er boðið upp á rjúkandi heitt súkkulaði með rjóma og heitum rúnstykkjum og prestarnir Jóna Hrönn og Henning Emil sem þjóna þennan dag í Vídalíns -og Bessastaðakirkju lofa gamansögum yfir súkkulaðinu svo það verði nóg af páskahlátri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 4 dögum

Vélfang ehf: Þekking, reynsla og rík þjónustulund

Vélfang ehf: Þekking, reynsla og rík þjónustulund
Kynning
Fyrir 5 dögum

Barnið: Bílasmiðurinn verður á glæsilegri sölu- og þjónustusýningu í Laugardalshöll

Barnið: Bílasmiðurinn verður á glæsilegri sölu- og þjónustusýningu í Laugardalshöll
Kynning
Fyrir 1 viku

Það þurfa ekki allir að teygja eins og Jane Fonda, en taktu samt Omega3

Það þurfa ekki allir að teygja eins og Jane Fonda, en taktu samt Omega3
Kynning
Fyrir 1 viku

Hvellur-Reiðhjólaþjónusta allt árið: Gæðamerki, góð þjónusta og gott verð

Hvellur-Reiðhjólaþjónusta allt árið: Gæðamerki, góð þjónusta og gott verð
Kynning
Fyrir 1 viku

Bjórböðin eru einstök heilsulind

Bjórböðin eru einstök heilsulind
Kynning
Fyrir 1 viku

Vorhátíð í Garðabænum 12. maí

Vorhátíð í Garðabænum 12. maí
Kynning
Fyrir 2 vikum

Gerðu hreint fyrir þínum dyrum!

Gerðu hreint fyrir þínum dyrum!
Kynning
Fyrir 2 vikum

Hvammshólar ehf: Allt að 99% hreinsun á skólpi

Hvammshólar ehf: Allt að 99% hreinsun á skólpi