fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

Bíljöfur – Bifreiðaverkstæði: Er bíllinn þinn yfirfarinn?

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Sunnudaginn 17. mars 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bifreiðaverkstæðið Bíljöfur er eitt það þekktasta á höfuðborgarsvæðinu og hefur frá stofnun sérhæft sig í viðgerðum og viðhaldi á Chrysler, Dodge og Jeep.

Einnig sjáum við um allar almennar viðgerðir á öllum bíltegundum. Þú færð allt á einum stað fyrir bílinn hvort sem það er að lagfæra bremsur, stýrisgang, vélarupptekningar eða upptekningu á sjálfskiptingu.

Hjá verkstæðinu starfa þaulreyndir bifvélavirkjar með áralanga reynslu að baki. Þetta eru sannkallaðir reynsluboltar í faginu og eru jafnvígir á gamla sem nýja bíla. Bíljöfur hefur þá yfir að búa nýjustu tölvutækni og fullkomnum tölvubúnaði til þess að bilanagreina allar tegundir bíla.

Mikilvægi þess að yfirfara reglulega

Bíljöfur er alhliða bifreiðaverkstæði með BGS gæðavottun frá Bílgreinasambandinu. Vel yfirfarinn bíll tryggir öryggi ökumanns og farþega og því er gott að yfirfara bílinn reglulega. Að mörgu þarf að huga þegar kemur að reglulegu viðhaldi á bifreiðum og meðal þess sem þarf að skoða reglulega er staðan á olíu á vél, gírkassann, drifið, loftsíuna, sjálfskiptinguna, rúðuvökva, kælivökva og margt fleira. Við sjáum um að yfirfara bílinn fyrir þig og fyllum á, gerum við og skiptum út því sem þarf.

Þar sem Bíljöfur er í góðu samstarfi við Bíljöfur – varahluti ehf., er verkstæðið með aðgang að fjölbreyttu úrvali varahluta, öllu sem þarf til að viðhalda bílnum á sem bestan og ódýrasta hátt sem völ er á. Ef hluturinn er ekki til á lager þá pöntum við hann með stuttum fyrirvara.

 

Smiðjuvegi 34 (gul gata), 200 Kópavogi

Sími: 544-5151

biljofur@biljofur.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 1 viku

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi
Kynning
Fyrir 1 viku

Narfeyrarstofa: Framúrskarandi matur í fallegu umhverfi

Narfeyrarstofa: Framúrskarandi matur í fallegu umhverfi
Kynning
Fyrir 1 viku

Sundlaug Patreksfjarðar: Stórkostlegt útsýni yfir fjörðinn og bæinn

Sundlaug Patreksfjarðar: Stórkostlegt útsýni yfir fjörðinn og bæinn
Kynning
Fyrir 1 viku

Jeppasmiðjan Ljónsstöðum: Þjónusta og varahlutir í miklu úrvali

Jeppasmiðjan Ljónsstöðum: Þjónusta og varahlutir í miklu úrvali
Kynning
Fyrir 2 vikum

Græna tunnan: Endurvinnsla framtíðarinnar

Græna tunnan: Endurvinnsla framtíðarinnar
Kynning
Fyrir 2 vikum

Matreiðslunámskeið Dóru: Grænkeramatreiðsla, vegan-lífsstíll og minni matarsóun

Matreiðslunámskeið Dóru: Grænkeramatreiðsla, vegan-lífsstíll og minni matarsóun
Kynning
Fyrir 3 vikum

Stjörnustríð í Hörpu: Bíótónleikar sem enginn kvikmyndaunnandi má missa af!

Stjörnustríð í Hörpu: Bíótónleikar sem enginn kvikmyndaunnandi má missa af!
Kynning
Fyrir 3 vikum

Black Beach Tours: Ógleymanleg upplifun í Þorlákshöfn

Black Beach Tours: Ógleymanleg upplifun í Þorlákshöfn