fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

Hvassavík ehf: Múrarar með reynslu og tilskipuð réttindi!

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2019 10:00

Hressir strákar!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvassavík ehf. þjónustar hvort heldur er einstaklinga eða fyrirtæki og stofnanir um allt sem viðkemur múrverki. „Við sjáum um  allt almennt múrverk. Sjálfur er ég múrarameistari með meira en fimmtíu ára reynslu í múrverki og lærði á sínum tíma hjá Steiniðjuni, S Helgason, ásamt því að hafa farið á ýmis námskeið erlendis. Þess vegna er ég líka í grjótinu, þ.e. legg flísar og náttúrustein,“ segir Róbert Kristjánsson.

Einnig tökum við að okkur sérhæfð múrverk til dæmis ýmsar múráferðir með með gamaldags múraðferðum og nýjum, vinsælast hefur verið upp á síðkastið að nota svokallaða sjónsteypuáferð,hana gerum við bæði á tré og stein. Og að sjálfsögðu flotum við gólf og líka sjónflot sem er mjög vinsælt í dag.

Le Kock I Tryggvagötu.

Múrarar með tilskipuð réttindi

„Það eru nú þegar einhver fyrirtæki á markaðnum sem bjóða upp á sambærilega þjónustu, en það sem við höfum fram yfir marga aðra er að Hvassavík ehf. býr yfir gífurlegri reynslu í múrverki, auk þess sem við erum allir með tilskipuð réttindi til þess að starfa við múrsmíði. Ég mæli ekki með því að fólk skipti við einstaklinga og eða fyrirtæki sem ekki eru með tilskilin réttindi. Múrarameistari er sá sem ber hvað mesta ábyrgð á að bygging sé í lagi og ef fólk kann ekki til verka þá getur illa farið,“ segir Róbert.

Fáðu reynda múrara í verkið.

 

Hvassavík ehf

Hvassahraun 27, 191 Vogar.

Netpóstur: hvassavik.ehf@gmail.com

Sími: 849-4423

Á myndunum hér að neðan má finna verkefni sem Hvassavík hefur unnið fyrir mannverk ehf. og VHE ehf:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 6 dögum

Fiskeldi Austfjarða hf: Hágæða íslenskur eldislax stútfullur af Omega3

Fiskeldi Austfjarða hf: Hágæða íslenskur eldislax stútfullur af Omega3
Kynning
Fyrir 6 dögum

ÁÁ Verktakar eru leiðandi í háþrýstiþvotti

ÁÁ Verktakar eru leiðandi í háþrýstiþvotti
Kynning
Fyrir 1 viku

Áman – „Allir geta búið til bjór og vín ef þeir vilja og hafa áhuga“

Áman – „Allir geta búið til bjór og vín ef þeir vilja og hafa áhuga“
Kynning
Fyrir 1 viku

„Ég mátti teljast heppinn að vera á lífi“

„Ég mátti teljast heppinn að vera á lífi“
Kynning
Fyrir 2 vikum

Nýjungar og nudd í Kærleikssetrinu: „Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi“

Nýjungar og nudd í Kærleikssetrinu: „Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi“
Kynning
Fyrir 2 vikum

Spilaðu golf á Snæfellsnesi!

Spilaðu golf á Snæfellsnesi!