fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
Kynning

Fiskeldi Austfjarða hf: Hágæða íslenskur eldislax stútfullur af Omega3

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 20. desember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiskeldi Austfjarða hf. eða Ice Fish Farm var stofnað sumarið 2012. Þetta unga og framsækna fyrirtæki hefur heldur betur sótt á og í dag hefur Fiskeldi Austfjarða hf. getið sér gott orð úti um allan heim fyrir hágæða eldislax.

Fyrirtækið er með sjókvíaeldi í Berufirði og Fáskrúðsfirði á hágæða eldislaxi. Einnig er Fiskeldi Austfjarða hf. með seiðastöðvar í annars vegar Þorlákshöfn og svo á Rifósi fyrir norðan þar sem seiði fyrir laxinn er framleitt.

Lax fyrir heilsuna

Atlantshafslaxinn er mikil heilsuvara enda stútfullur af hágæða prótíni og með lítið af mettaðri fitu. Laxinn okkar er þar að auki alger hágæðavara. Þetta er Atlantshafslax og kaldi og hreini sjórinn hér í kringum landið gerir hann sérstaklega litfagran og ríkan af Omega3 fitusýrum. Einnig er hann að fá toppfóður. Bæði fóðrið og kaldi sjórinn gerir það að verkum að hátt í þrisvar sinnum meira af Omega3 er að finna í laxinum okkar en er í öðrum laxi.

Aqua Gap vottun

Fyrirtækið starfrækir umhverfisvænt fiskeldi og hefur hlotið Aqua Gap vottun á framleiðslu sinni sem gerir kröfur um sjálfbærni. Notkun allra ónáttúrulegra vinnsluefna er einnig bönnuð. Mest af vörunni okkar er selt út fyrir landsteinana.

Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðunni icefishfarm.is og Facebook-síðunni Fiskeldis Austfjarða: Ice Fish Farm.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Kynning
12.06.2020

Matarbakkar frá Reykjavik Asian: Séreldað í hvern bakka og handgert sushi

Matarbakkar frá Reykjavik Asian: Séreldað í hvern bakka og handgert sushi
Kynning
05.06.2020

Stígðu út fyrir mörkin með LIMITLESS

Stígðu út fyrir mörkin með LIMITLESS
Kynning
23.05.2020

Húseining er frumkvöðull í tilbúnum húsum á Íslandi

Húseining er frumkvöðull í tilbúnum húsum á Íslandi
Kynning
23.05.2020

Innréttingar og tæki eru með lausnirnar fyrir sumarhúsið

Innréttingar og tæki eru með lausnirnar fyrir sumarhúsið
Kynning
06.05.2020

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar
Kynning
20.04.2020

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið
Kynning
06.04.2020

GeoSilica: Styrkir ónæmiskerfið og engin skaðleg aukaefni

GeoSilica: Styrkir ónæmiskerfið og engin skaðleg aukaefni
Kynning
03.04.2020

Ekki láta þér leiðast í sóttkví: Kynlífstækjaverslunin Hermosa er með fría heimsendingu

Ekki láta þér leiðast í sóttkví: Kynlífstækjaverslunin Hermosa er með fría heimsendingu