fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
Kynning

Rúmföt.is – Ítölsk lúxusrúmföt

Kynning
Hildur Hlín Jónsdóttir
Mánudaginn 25. nóvember 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmföt.is er rúmfatabúð sem sérhæfir sig í vönduðum og góðum rúmfötum. Það má segja að þau séu arftaki Versins og Fatabúðarinnar. Aðaláherslan hjá Rúmföt.is er lögð á ítölsk lúxusrúmföt og hágæða damask- og satínrúmföt frá færustu vefurum Evrópu og Asíu. Auk þess eru þau að fá hágæða lúxussængur frá Þýskalandi, framleiddar úr 100% kanadískum gæsadúni. „Einstaklega mjúkar og léttar sængur,“ segir Björn Þór Heiðdal verslunarstjóri.

„Einnig vorum að fá hágæða silkikoddaver í nokkrum litum,“ segir Björn. Þessi koddaver hafa verið mjög vinsæl og seldist fyrsta sendingin upp á nokkrum dögum. En þessa má geta að ný sending var að koma í hús með fleiri litum og líka úr þykkara silki.

Ítölsk rúmföt saumuð á Íslandi
Rúmföt.is hefur verið að framleiða ítölsk rúmföt sem eru saumuð hér á landi. „Efnið kemur frá Ítalíu og Magga saumakona saumar síðan allir gerðir og stærðir af æðislegu satíni og damaski,“ segir Björn. En Magga saumaði m.a. fyrir Fatabúðina og Icelandair hér í gamla daga.

Að lokum skýtur Björn inn í: „Ég verð að minnast á satínið okkar sem kostar frá 10.900 krónum. Alveg geggjað efni sem er ótrúlega mjúkt að sofa undir og til í mörgum útgáfum.“ Þess má líka geta að Rúmföt.is er einnig með vönduð rúmföt úr damaski og krumpufríu satíni.

Fagna eins árs afmæli
Rúmföt.is fagnar þessa dagana eins árs afmæli og býður, í tilefni þess, 20% afslátt af 500 þráða damaski næstu daga. Einnig selja þau stök koddaver í ýmsum gerðum á 1.500 krónur.

Best er að koma í búðina við Nýbýlaveg 28. Einnig má finna upplýsingar um okkur á www.rumfot.is/ eða í síma 565-1025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Kynning
23.05.2020

Umhverfisvæn byggingarefni

Umhverfisvæn byggingarefni
Kynning
23.05.2020

Húseining er frumkvöðull í tilbúnum húsum á Íslandi

Húseining er frumkvöðull í tilbúnum húsum á Íslandi