fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Kynning

Sjö sérvaldar bíóperlur og teknóklúbbur á þýskum kvikmyndadögum

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíó Paradís í samstarfi við Goethe-Institut í Danmörku og Þýska Sendiráðið á Íslandi standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í tíunda sinn dagana 1.–10. febrúar 2019!

Þýskir kvikmyndadagar

Sjö sérvaldar bíóperlur og teknóklúbbur

10 ára afmælishátíð Þýskra kvikmyndadaga býður upp á mikið líf og fjör – við sýnum brot af því besta úr þýskri kvikmyndalist með úrvali af sjö sérvöldum nýjum og fjölbreyttum bíóperlum – auk þess sem haldinn verður lokaviðburður þar sem Bíó Paradís verður breytt í þýskan teknóklúbb laugardaginn 9.febrúar!

Mack the Knife – Brecht’s Threepenny Film (Mackie Messer – Brechts Dreigroschenfilm)

Kvikmyndaveislan hefst með engri annarri en Mack the Knife – Brecht’s Threepenny Film, stórkostleg dramamynd um hvað hefði gerst ef Brecht hefði reynt að gera kvikmynd eftir Túskildingsóperunni. Kauptu miða hér.

Þýskir kvikmyndadagar


The Captain (Der Hauptmann)

Á meðal annarra kvikmyndakræsinga á þýska hlaðborðinu má meðal annars nefna The Captain, stórmynd um ungan mann sem dulbýr sig sem nasistaforingja í þýska hernum í seinni heimsstyrjöldinni, hryllingsmynd um norn í þýsku þorpi á miðöldum. Kauptu miða hér.

Þýskir kvikmyndadagar
Þýskir kvikmyndadagar


The Silent Revolution (Das schweigende Klassenzimmer)

hefur farið sigurför um heiminn, myndin fjallar um þagnarbindindi austur-þýskra nemenda til að sýna samstöðu með fórnarlömbum ungversku uppreisnarinnar 1956. Kauptu miða hér.

Þýskir kvikmyndadagar

Allar myndir verða sýndar á þýsku með enskum texta!

Auk þessara eru fjórar aðrar kvikmyndir sýndar á hátíðinni:

Transit, In My RoomHagazussa – A Heathen’s Curse og If I Think of Germany at Night.

Hladdu niður bæklingnum hér!

Fylgstu með viðburðum sem tengjast hátíðinni á Facebook.

Skoðaðu dagskrána á vef Bíó Paradísar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum