fbpx
Mánudagur 20.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

Veist þú hvar hundurinn þinn hefur verið?

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 18. janúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tractive er GPS-tæki fyrir gæludýr sem tengist við snjallforrit í snjallsímanum þínum. Þar getur þú rakið ferðir gæludýrsins í rauntíma og fengið upp nákvæma staðsetningu.

Heimilistæki Tractive

Virk rakning

Þú getur séð í rauntíma hvar loðni vinur þinn er þegar það skiptir mestu. Tractive hefur rauntíma rakningu en staðsetningin er uppfærð á 2ja-3ja sekúndu fresti. Það er enginn takmörkun á vegalengd sem tækið getur rakið gæludýrið, svo lengi sem það er staðsett á svæði með símasambandi. Tractive nýtist afar vel þar sem gæludýrið er laust eða hætta á að það sleppi, t.d. í sumarbústaðalandi, í sveit eða þegar haldið er í lengri gönguferðir.

Heimilistæki Tractive

Sýndarrafgirðing

Tractive bíður upp á stillingu fyrir sýndarrafgirðingu sem sendir þér skilaboð um leið og gæludýrið þitt fer út fyrir fyrirfram ákveðið svæði. Þannig getur þú stillt hvaða svæði er öruggt fyrir dýrið og færð tilkynningu þegar hætta er á að gæludýrið sleppi. Þetta er góð lausn fyrir t.d. hunda sem fá að vera lausir í garði eða haga, eða útiketti. Þá er t.d. hægt að stilla sýndarrafgirðingu utan um hverfið og fá tilkynningu ef kötturinn fer út fyrir sín heimkynni.

Heimilistæki Tractive

Staðsetningarsaga

Hefurðu einhverntímann velt því fyrir þér hvar gæludýrin eru þegar þú ert ekki á staðnum? Tractive vörurnar sýna þér ekki einungis hvar gæludýrið er, heldur einnig hvar það hefur nýlega verið. Þannig getur Tractive einnig nýst til að sjá hvar dýrið var staðsett síðast, jafnvel þótt rafhlaðan tæmist á meðan dýrið var úti. Rafhlaðan endist í 2-5 daga eftir notkun tækisins.

 

Vatnsþolið og nánast högghelt

Tractive er stórsniðug vara fyrir þau dýr sem vilja vera utandyra. Tractive er vel varið og vatnshelt. Ef gæludýrið ykkar elskar að vera utandyra og njóta frelsisins þá er Tractive rétta tækið fyrir ykkur. Einföld og smágerð hönnun sem truflar hvorki hreyfingu dýrsins né veldur því óþægindum. Gæludýrið þitt getur þess vegna haldið á vit ævintýranna og þú fylgist áhyggjulaus með í símanum.

Heimilistæki Tractive

Tractive GPS er hentugt á öll dýr yfir 4.5 kg í þyngd, ketti líka og upp í 35 kg þung dýr.

Tækið er á tilboði í Tölvulistanum á útsölunni á aðeins 8.996 kr, fullt verð 9.995 kr.

Heimilistæki Tractive

Tractive passar á flestar ólar sem eru allt að 5mm breidd. Tæki fyrir smærri dýr er væntanlegt í Tölvulistann.

Heimilistæki Tractive

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 3 dögum

Vélfang ehf: Þekking, reynsla og rík þjónustulund

Vélfang ehf: Þekking, reynsla og rík þjónustulund
Kynning
Fyrir 3 dögum

Barnið: Bílasmiðurinn verður á glæsilegri sölu- og þjónustusýningu í Laugardalshöll

Barnið: Bílasmiðurinn verður á glæsilegri sölu- og þjónustusýningu í Laugardalshöll
Kynning
Fyrir 1 viku

Það þurfa ekki allir að teygja eins og Jane Fonda, en taktu samt Omega3

Það þurfa ekki allir að teygja eins og Jane Fonda, en taktu samt Omega3
Kynning
Fyrir 1 viku

Hvellur-Reiðhjólaþjónusta allt árið: Gæðamerki, góð þjónusta og gott verð

Hvellur-Reiðhjólaþjónusta allt árið: Gæðamerki, góð þjónusta og gott verð
Kynning
Fyrir 1 viku

Bjórböðin eru einstök heilsulind

Bjórböðin eru einstök heilsulind
Kynning
Fyrir 1 viku

Vorhátíð í Garðabænum 12. maí

Vorhátíð í Garðabænum 12. maí
Kynning
Fyrir 2 vikum

Gerðu hreint fyrir þínum dyrum!

Gerðu hreint fyrir þínum dyrum!
Kynning
Fyrir 2 vikum

Hvammshólar ehf: Allt að 99% hreinsun á skólpi

Hvammshólar ehf: Allt að 99% hreinsun á skólpi