fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

Lífrænir bændur

Kynning
Ólafur Sveinn Guðmundsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lífrænt beint frá bændum

Á Grensásvegi 10  lífrænn bændamarkaður sem bændunum á Akri í Laugarási reka. Verslunin er full af vörum sem eiga sér það sameiginlegt að vera lífrænar og sjálfbærar og aðaláherslan er á ferskvöru í hæsta gæðaflokki.

„Verslunin er okkar leið til þess að vera í beinum viðskiptum við neytendur,“ segir Gunnar, bóndi á Akri. „Það eru algjör forréttindi sem framleiðandi á Íslandi að geta afgreitt vöru sem maður er búinn að rækta, allt frá fræi og í hendurnar á neytendum.“

„Við erum í góðum tengslum við bændurna hér í kringum okkur, sækjum beint til þeirra það sem þeir bjóða upp á svo við getum alltaf boðið upp á vörur sem eru nýkomnar úr höndunum á þeim. Við erum það heppin að vera staðsett í nálægð við marga lífræna framleiðendur sem gerir okkur kleift að nálgast vörurnar á einfaldan hátt.“ 

Margir spennandi framleiðendur
Framleiðendur sem bjóða upp á vörurnar sínar í versluninni eru meðal annars Garðyrkjustöðin Akur, Garðyrkjustöðin Engi, Brauðhúsið, Gróðrarstöðin Hæðarendi, Skafholt, Móðir Jörð og Bio-bú. „Við erum alltaf að leita að nýjum vörum og viljum tryggja að lífrænir framleiðendur hafi stað til þess að selja sínar vörur.“

Hægt að panta vörurnar af netinu – ávextina heim
„Við bjóðum upp á áskriftarkassa sem hægt er að fá vikulega, bæði grænmetis- og ávaxtakassa eða hvort tveggja. Þetta er í boði fyrir alla og hægt er að velja sér afhendingarstað víðsvegar um Reykjavík eða fá sent um allt land. Við erum núna byrjuð að bjóða fyrirtækjum að fá sent inn á skrifstofu til sín á ásamt því að vera með gott tilboð í gangi fyrir félög og hópa í fjáröflunum.“

Bændamarkaðurinn er opinn alla virka daga milli 11 og 18:15 þar sem ferskum vörum er keyrt úr sveitinni og beint inn í búð. Boðið er upp á það besta sem er í uppskeru á hverjum tíma.

Hægt er að skoða upplýsingar um fjáraflanir hér:

https://www.baenduribaenum.is/fjaroflun

Hægt er að lesa sér til um áskriftarkassana hér:

https://www.baenduribaenum.is/askriftar-kassar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 4 dögum

Járnskortur er algeng orsök blóðleysis meðal jarðarbúa

Járnskortur er algeng orsök blóðleysis meðal jarðarbúa
Kynning
Fyrir 5 dögum

CodeLab: Allt á milli himins og jarðar í hugbúnaði

CodeLab: Allt á milli himins og jarðar í hugbúnaði
Kynning
Fyrir 1 viku

Áman – „Allir geta búið til bjór og vín ef þeir vilja og hafa áhuga“

Áman – „Allir geta búið til bjór og vín ef þeir vilja og hafa áhuga“
Kynning
Fyrir 1 viku

„Ég mátti teljast heppinn að vera á lífi“

„Ég mátti teljast heppinn að vera á lífi“
Kynning
Fyrir 2 vikum

LED húsnúmer: Geta bjargað lífum!

LED húsnúmer: Geta bjargað lífum!
Kynning
Fyrir 2 vikum

Klifurhúsið: Innanhússklifur er frábært sport fyrir krakka og unglinga

Klifurhúsið: Innanhússklifur er frábært sport fyrir krakka og unglinga