fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

I Heildverslun – Kerti fyrir öll tækifæri allan ársins hring

Kynning
Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 20. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

I Heildverslun flutti þann 2. maí 2018 að Hvaleyrarbraut 35 í Hafnarfirði, en verslunin hefur verið rekin sem fjölskyldufyrirtæki. Markmið verslunarinnar er að einfalda heimilisstörfin með skemmtilegum vörum.

Við erum búin að flytja inn ilmkerti í 15 ár,“ segir Björg Skúladóttir eigandi, en kerti frá þeim fást í verslunum Bónus um land allt. Í versluninni að Hvaleyrarbraut og í vefversluninni ihverslun.is fást einnig Bath- and Body Works-kerti, ásamt fleiri vörum.

Kertin eru amerísk og auk hefðbundins ilms, sem er í sölu allt árið, þá kemur inn árstíðabundinn ilmur, „eins og fyrir jólin núna þá koma fimm nýjar ilmtegundir sem hafa ekki verið áður til hjá okkur,“ segir Björg.

Hleðsluljós eru mjög sniðug og hentug, bæði fyrir budduna og umhverfið. „Þau má hlaða og hver hleðsla endist í allt að 14 tíma. Einnig má skipta um lit á þeim, eins og núna þá eru þau bleik í glugganum hjá okkur í tilefni af bleikum október.“

Það nýjasta eru sniðugar ilmkúlur á hagstæðu verði, sem fást bæði hjá I Heildverslun og í Bónus. „Þær má setja inn á bað, í ruslaskápinn eða á náttborðið. Dósin er opnuð og þá eru göt á henni eins og á púðurdós og þá kemur ilmurinn upp. Síðan eyðast kúlurnar upp á mánuði.“

Í versluninni fæst einnig mikið úrval heimilis- og gjafavöru, sem ekki fæst annars staðar og því tilvalið að gera sér ferð í verslunina eða skoða úrvalið á heimasíðunni.

I Heildverslun ehf. er að Hvaleyrarbraut 35, Hafnarfirði. Síminn er 555-2585 og heimasíðan er  ihverslun.is. Opnunartími er mánudaga–föstudaga frá kl. 10–17 og laugardaga frá kl. 11–14.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 1 viku

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi
Kynning
Fyrir 1 viku

Narfeyrarstofa: Framúrskarandi matur í fallegu umhverfi

Narfeyrarstofa: Framúrskarandi matur í fallegu umhverfi
Kynning
Fyrir 1 viku

Sundlaug Patreksfjarðar: Stórkostlegt útsýni yfir fjörðinn og bæinn

Sundlaug Patreksfjarðar: Stórkostlegt útsýni yfir fjörðinn og bæinn
Kynning
Fyrir 1 viku

Jeppasmiðjan Ljónsstöðum: Þjónusta og varahlutir í miklu úrvali

Jeppasmiðjan Ljónsstöðum: Þjónusta og varahlutir í miklu úrvali
Kynning
Fyrir 2 vikum

Græna tunnan: Endurvinnsla framtíðarinnar

Græna tunnan: Endurvinnsla framtíðarinnar
Kynning
Fyrir 2 vikum

Matreiðslunámskeið Dóru: Grænkeramatreiðsla, vegan-lífsstíll og minni matarsóun

Matreiðslunámskeið Dóru: Grænkeramatreiðsla, vegan-lífsstíll og minni matarsóun
Kynning
Fyrir 3 vikum

Stjörnustríð í Hörpu: Bíótónleikar sem enginn kvikmyndaunnandi má missa af!

Stjörnustríð í Hörpu: Bíótónleikar sem enginn kvikmyndaunnandi má missa af!
Kynning
Fyrir 3 vikum

Black Beach Tours: Ógleymanleg upplifun í Þorlákshöfn

Black Beach Tours: Ógleymanleg upplifun í Þorlákshöfn