Veitingastaðurinn Báran og Þórshöfn Kayak: Fyrir góðar stundir á Norðausturlandi

Báran er eini veitingastaðurinn á Þórshöfn og einn allra helsti veitingastaðurinn á stórum hluta Norðausturlands. Á sama stað er rekið fyrirtækið Þórshöfn Kayak sem býður upp á kayakleigu og kayakferðir um nágrenni Þórshafnar og Langaness. Maðurinn á bak við þetta skemmtilega framtak er af erlendu bergi brotinn, Nikola Zdenko Peros heitir hann og er fæddur … Halda áfram að lesa: Veitingastaðurinn Báran og Þórshöfn Kayak: Fyrir góðar stundir á Norðausturlandi