fbpx
Mánudagur 15.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Susan baðar sig

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Susan Haslund, skemmtikraftur frá Árósum í Danmörku, kom hingað hvert sumar árin 1974 til 1981. Hún ferðaðist um landið og sýndi nektardans í samkomuhúsum, veitingastöðum og karlaklúbbum. Íslendingar voru óvanir nektardansmeyjum og hvað þá því sem Susan bauð upp á. En sýningin varð engu að síður gríðarlega vinsæl hér. Í atriði sínu baðaði hún sig í ákaflega litlu baðkari og dillaði sér í allar áttir. Hún átti önnur atriði upp í erminni, kom fram í jólasveinsbúning og sem brúður. Baðkarið stóð samt upp úr og var auglýsingaherferðin byggð á því: „Susan baðar sig“. Susan lærði sálfræði og starfaði síðar sem leikskólakennari. Sagt var að hún væri bráðsnjöll og reglusöm, snerti hvorki áfengi né eiturlyf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 2 klukkutímum

250 litir: Gott orðspor er gulli betra

250 litir: Gott orðspor er gulli betra
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Ungur maður handtekinn vegna morðsins á Dr. Suzanne Eaton

Ungur maður handtekinn vegna morðsins á Dr. Suzanne Eaton
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Rútu bjargað í Þórsmörk

Rútu bjargað í Þórsmörk
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Tvö börn greind með E. coli sýkingu í dag

Tvö börn greind með E. coli sýkingu í dag
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Sjálfstæðisflokkurinn logar

Sjálfstæðisflokkurinn logar
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Björn segir skopmyndateiknara Morgunblaðsins ekkert fyndinn: „Áróður reistur á upplýsingafölsunum“

Björn segir skopmyndateiknara Morgunblaðsins ekkert fyndinn: „Áróður reistur á upplýsingafölsunum“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Albert lést á þriðjudaginn – Ragnar hefur fengið nóg: „Hver verður næstur, verður það sonur þinn?“

Albert lést á þriðjudaginn – Ragnar hefur fengið nóg: „Hver verður næstur, verður það sonur þinn?“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur segir Ingólfstorg það ljótasta í heimi

Fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur segir Ingólfstorg það ljótasta í heimi