fbpx
Föstudagur 22.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Örsök

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. ágúst 2018 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

18 líkamsárásir er Ísraelinn Elias Abuelazam grunaður um. Árásirnar gerði hann vopnaður hnífi á tímabilinu mars 2009 til ágúst 2010 og flestar í borginni Flint í Michigan í Bandaríkjunum, eða nágrenni hennar. Fimm manns létust af sárum sínum en fórnarlömbin áttu það sammerkt að vera bandarískir karlmenn af afrískum uppruna og frekar væskilslegir og litlir fyrir menn að sjá. Abuelazam fékk lífstíðardóm, án möguleika á reynslulausn, í júní árið 2012.

25 börn og um 200 fullorðnir voru, þann 27. júlí 2008, viðstödd sýningu í kirkju únítara í Knoxville í Tennessee þegar Jim nokkur Adkisson ruddist þar inn með gítartösku. Úr töskunni tók hann haglabyssu og lét skotunum rigna yfir kirkjugesti. Einn safnaðarmeðlima, Greg McKendry, fékk í sig banvænt skot þegar hann reyndi að vernda aðra og 61 árs kona, Linda Kraeger, lést síðar af sárum sínum. Ætlun Adkisson var að bana  eins mörgum frjálslyndum og demókrötum og hann gæti. Afraksturinn var sem fyrr segir. Hann fékk lífstíðardóm í febrúar árið 2009.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 10 klukkutímum

Lady Gaga og Jeremy Renner eru „að eyða miklum tíma saman“ – Næsta stjörnuparið?

Lady Gaga og Jeremy Renner eru „að eyða miklum tíma saman“ – Næsta stjörnuparið?
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Vara við hættulegum hárígræðslum – Karlmaður lét lífið eftir 12 klukkustunda ígræðslu

Vara við hættulegum hárígræðslum – Karlmaður lét lífið eftir 12 klukkustunda ígræðslu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lék gegn Íslandi þegar Gylfi var 10 ára og mætir honum á morgun: ,,Þú sérð ekki Messi“

Lék gegn Íslandi þegar Gylfi var 10 ára og mætir honum á morgun: ,,Þú sérð ekki Messi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ásdís Rán velur mestu kyntröllin í íslenska landsliðinu: ,,Eins og Ken hennar Barbie“

Ásdís Rán velur mestu kyntröllin í íslenska landsliðinu: ,,Eins og Ken hennar Barbie“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Einar um skipti sín til Katar: ,,Ég ætla ekki að tala um peninga“

Aron Einar um skipti sín til Katar: ,,Ég ætla ekki að tala um peninga“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik Hamren hjólar í gervigras: Önnur íþrótt – ,,Á aldrei að nota slíkt í undankeppni“

Erik Hamren hjólar í gervigras: Önnur íþrótt – ,,Á aldrei að nota slíkt í undankeppni“