Miðvikudagur 19.febrúar 2020

Óvinsælt að vera lögga

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. febrúar 2020 12:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kompás greindi frá því í vikunni að samhliða fjölgun íbúa, ferðamanna og tilkynntum sakamálum þá hefði lögreglumönnum fækkað. Þá sérstaklega hefur verið fækkun meðal menntaðra lögreglumanna. Háskólanám lögreglufræða hefur ítrekað sætt gagnrýni síðustu ár, bæði hvað varðar skipulag náms og einnig ströng skilyrði sem einstaklingar þurfa að uppfylla til að verða metnir hæfir. Þú mátt ekki vera haldinn kvíða, ADHD, hjartagalla og svo framvegis og svo framvegis. Hlutfall ómenntaðra lögreglumanna og lögreglunema í afleysingum hefur hins vegar farið hækkandi. Góð og öflug lögregla, skipuð hæfu fólki er grundvöllur þess að almenningur megi finna fyrir öryggi. Finnst okkur við örugg eins og staðan er í dag? Við leyfum nemum að starfa við löggæslustörf, en þeir sömu nemar eru svo ekki metnir hæfir til að gegna sama starfi í formlegu starfsnámi. Svo þykjumst við vera furðulostin yfir þeirri stöðu sem upp er komin. Eru síðan engir lögreglumenn sem greinast með líkamlega eða andlega kvilla að námi loknu? Eða skiptir það kannski bara máli meðan á náminu stendur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Piltar báðust afsökunar eftir að hafa kastað flugeldi inn um bréfalúgu á Suðurnesjum

Piltar báðust afsökunar eftir að hafa kastað flugeldi inn um bréfalúgu á Suðurnesjum
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Tveir strákar réðust á ungan mann í Kópavogi

Tveir strákar réðust á ungan mann í Kópavogi
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Umfangsmesta leit sögunnar að fljúgandi furðuhlutum og vitsmunaverum í geimnum

Umfangsmesta leit sögunnar að fljúgandi furðuhlutum og vitsmunaverum í geimnum
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Segir fóstureyðingu vera verri en barnaníð – „Barnaníð drepur engan en þetta gerir það“

Segir fóstureyðingu vera verri en barnaníð – „Barnaníð drepur engan en þetta gerir það“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool tapaði á Spáni – Haaland afgreiddi PSG

Liverpool tapaði á Spáni – Haaland afgreiddi PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ótrúlegur Haaland: Tvö mörk í kvöld – Enginn skorað eins mikið

Ótrúlegur Haaland: Tvö mörk í kvöld – Enginn skorað eins mikið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bróðir Pogba staðfestir að hann vilji fara – ,,Vitum öll að það gerist ekki hjá United“

Bróðir Pogba staðfestir að hann vilji fara – ,,Vitum öll að það gerist ekki hjá United“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Vopnað glæpagengi rændi miklu magni af klósettpappír

Vopnað glæpagengi rændi miklu magni af klósettpappír