fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Ætlar Eyþór að fela eitthvað?

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. maí 2018 17:00

Eyþór Arnalds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af öllum oddvitum í borginni er Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, minnst hrifinn af því að opna stjórnsýsluna og bókhald borgarinnar. Samkvæmt kosningaprófi RÚV, sem allir oddvitar í borginni og víðar tóku þátt í, er Eyþór aðeins 18% fylgjandi því að opna stjórnsýsluna. Allir aðrir oddvitar, nema Vigdís Hauksdóttir í Miðflokknum og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir í Viðreisn, vilja 100% opna stjórnsýsluna. Er Vigdís 80% fylgjandi því og Þórdís Lóa 92%. Hildur Björnsdóttir, sem skipar annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins, er einnig 100% fylgjandi því að opna stjórnsýsluna eins mikið og hægt er. Þetta vekur óneitanlega spurninguna, misskildi Eyþór spurninguna eða ætlar hann sem borgarstjóri að fela eitthvað?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“