fbpx
Föstudagur 22.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Að skjóta sig í fótinn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. mars 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanni Vinstri grænna, tókst að skjóta sig allrækilega í fótinn með því að segja að sporslurnar sínar dygðu ekki til að borga af húsnæðisláninu sínu. Bjarkey dró svo í land og sagði að sporslurnar dygðu ekki til að greiða af láninu af húsinu sem hún keypti í Reykjavík og það sem hún væri að kvarta undan væri aðstöðumunur. Ekki tók hún þó fram að með því að kaupa sér íbúð gæti hún selt téða íbúð og hagnast. Smá ráð til Bjarkeyjar, ef þú ert með 1,5 milljónir á mánuði, sporslur sem þú sem þingmaður neyðir sjálfa þig til að taka við, ekki kvarta undan því á almannafæri að sporslurnar séu ekki nógu háar. Það kallast að skjóta sig í fótinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Lengjubikarinn: ÍA burstaði KA í undanúrslitum

Lengjubikarinn: ÍA burstaði KA í undanúrslitum
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sigurður Árni með mikilvæg skilaboð: „Minning um rosalegan þjófnað hefur sótt á mig síðustu daga“

Sigurður Árni með mikilvæg skilaboð: „Minning um rosalegan þjófnað hefur sótt á mig síðustu daga“
Matur
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru skítugustu ávextirnir og grænmetið: Nýtt á listanum sem kemur þér á óvart

Þetta eru skítugustu ávextirnir og grænmetið: Nýtt á listanum sem kemur þér á óvart
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Myrkustu stundirnar í sögu YouTube: Misþyrmdu börnum fyrir smelli – „Ég reið ekki kettinum mínum“

Myrkustu stundirnar í sögu YouTube: Misþyrmdu börnum fyrir smelli – „Ég reið ekki kettinum mínum“
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Fordæma pizzumútur skólastjórnenda

Fordæma pizzumútur skólastjórnenda
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo fær væna sekt fyrir að grípa um slátrið

Ronaldo fær væna sekt fyrir að grípa um slátrið