fbpx
Föstudagur 22.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Bitur kaleikur

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 30. desember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist hafa verið afleikur hjá Sigurði Inga Jóhannssyni samgönguráðherra að láta undan Sjálfstæðismönnum og taka við þeim bitra kaleik vegtolla sem forveri hans, Jón Gunnarsson, bar á borð. Gæti hann hafa blindast af vilja norðanmanna til að borga toll í hin nýju Vaðlaheiðargöng. Lengi hafði verið beðið eftir þeim göngum og heimamenn viljugir að greiða nánast hvað sem er til að keyra í gegnum þau.

Sunnanmenn eru aftur á móti nýhættir að greiða í Hvalfjarðargöngin og þá á að setja upp nýtt hlið sem mun standa um óákveðinn tíma. Þetta mun bitna harðast á íbúum í nágrannasveitarfélögum við höfuðborgarsvæðið. Þar hafa Framsóknarmenn víða verið sterkir, sérstaklega á Akranesi, Borgarnesi og í Árborg. Hugsa flokksmenn þar nú Sigurði þegjandi þörfina þar sem aðgerðin virðist ætla að verða mjög óvinsæl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433
Fyrir 6 klukkutímum
Bitur kaleikur

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Lengjubikarinn: ÍA burstaði KA í undanúrslitum

Lengjubikarinn: ÍA burstaði KA í undanúrslitum
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sigurður Árni með mikilvæg skilaboð: „Minning um rosalegan þjófnað hefur sótt á mig síðustu daga“

Sigurður Árni með mikilvæg skilaboð: „Minning um rosalegan þjófnað hefur sótt á mig síðustu daga“
Matur
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru skítugustu ávextirnir og grænmetið: Nýtt á listanum sem kemur þér á óvart

Þetta eru skítugustu ávextirnir og grænmetið: Nýtt á listanum sem kemur þér á óvart
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Myrkustu stundirnar í sögu YouTube: Misþyrmdu börnum fyrir smelli – „Ég reið ekki kettinum mínum“

Myrkustu stundirnar í sögu YouTube: Misþyrmdu börnum fyrir smelli – „Ég reið ekki kettinum mínum“
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Fordæma pizzumútur skólastjórnenda

Fordæma pizzumútur skólastjórnenda
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo fær væna sekt fyrir að grípa um slátrið

Ronaldo fær væna sekt fyrir að grípa um slátrið