fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Hvar eru konurnar?

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 17. ágúst 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir hafa boðið sig fram til formennsku í Neytendasamtökunum. Þetta eru Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson. Þeir eiga það sameiginlegt að vera karlmenn líkt og langflestir formenn samtakanna hafa verið síðan þau voru stofnuð árið 1953.

Á árunum 1996 til 1998 gegndi Drífa Sigfúsdóttir hlutverki formanns en utan þess tíma hafa karlmenn staðið vörð um hagsmuni neytenda.

Þetta kann að skjóta skökku við í ljósi þess að konur stýra að mestu leyti innkaupum heimilanna og velja hvaða vörur eru keyptar inn og hvar. Til að mynda stýra þær 94 prósentum af húsgagnakaupum, 84 af matarinnkaupum, 60 af bílakaupum og 51 af raftækjakaupum. Konur ættu því að vera almennt betur meðvitaðar um verðlag og neyslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Banaslys í Langadal

Banaslys í Langadal
433
Fyrir 2 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Solskjær er sagður fá í sumar til að eyða

Þetta er upphæðin sem Solskjær er sagður fá í sumar til að eyða
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Jón Mýrdal: „Þótt ég hafi kannski ekki vitað af því þá var ég að deyja“

Jón Mýrdal: „Þótt ég hafi kannski ekki vitað af því þá var ég að deyja“
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Tillögur stjórnvalda sagðar raska forsendum lífeyrissparnaðs tugþúsunda Íslendinga

Tillögur stjórnvalda sagðar raska forsendum lífeyrissparnaðs tugþúsunda Íslendinga
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Kári vill lækka kostnað heimilanna: „Við eigum að hafa raforkuna á framleiðsluverði og ekki krónu umfram það“

Kári vill lækka kostnað heimilanna: „Við eigum að hafa raforkuna á framleiðsluverði og ekki krónu umfram það“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Mikil raforka tapast við flutning frá virkjunum – „Verðmæti sem fara til spillis“

Mikil raforka tapast við flutning frá virkjunum – „Verðmæti sem fara til spillis“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Ung systkin lifðu sprengingu af á Sri Lanka og flúðu – Hlupu beint inn í annan sjálfsvígssprengjumann og létust

Ung systkin lifðu sprengingu af á Sri Lanka og flúðu – Hlupu beint inn í annan sjálfsvígssprengjumann og létust
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Stal kjöti frá sendli

Stal kjöti frá sendli