fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Ekið á hús

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 05:19

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á níunda tímanum í gærkvöldi var tilkynnt til lögreglu að bifreið hefði verið ekið á hús í höfuðborginni. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og var því handtekinn. Ekki fer neinum fréttum af hvort húsið hafi skemmst mikið.

Á tíunda tímanum var ökumaður handtekinn grunaður um að vera undir áhrifum vímuefna og fyrir vörslu fíkniefna. Hann hafði lent í árekstri en engin meiðsl urðu á fólki.

Einn ökumaður var handtekinn síðdegis í gær grunaður um að vera undir áhrifum vímuefna. Hann var upphaflega stöðvaður fyrir að vera að tala í síma við aksturinn en eitt leiddi af öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“