Á tíunda tímanum var ökumaður handtekinn grunaður um að vera undir áhrifum vímuefna og fyrir vörslu fíkniefna. Hann hafði lent í árekstri en engin meiðsl urðu á fólki.
Einn ökumaður var handtekinn síðdegis í gær grunaður um að vera undir áhrifum vímuefna. Hann var upphaflega stöðvaður fyrir að vera að tala í síma við aksturinn en eitt leiddi af öðru.