fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Fréttir

Hópur manna ógnaði húsráðanda með kylfum og hnífum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 19. júlí 2025 07:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var til lögreglu í nótt um fjölda manna að ógna húsráðanda í heimahúsi með kylfum og hnífum. Átti atvikið sér stað í miðborginni.  Mennirnir reyndu að komast á brott áður en lögreglu bar að garði en lögregla hafði upp á þeim. Fimm voru handteknir í málinu og allir vistaðir fyrir rannsókn málsins í fangaklefa, grunaðir um hótanir og vopnaburð.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að tilkynnt var um meðvitundarlausan mann á skemmtistað. Þegar lögregla kom á vettvang var um líkamsárás að ræða. Gerandi var handtekinn á vettvangi og fluttur til vistunar í fangaklefa.

Segir einnig að mikill erill hafi verið á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt og gista alls átta manns fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigurgeir syndir Ermarsund fyrir Píeta samtökin

Sigurgeir syndir Ermarsund fyrir Píeta samtökin
Fréttir
Í gær

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“

Varð vitni að stórfelldu ráni þremenninga í Krónunni: „Ég er búin að búa hérna í sjö ár. Ég borgaði þeim í símanum mínum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess

Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist

Maður sagður í haldi lögreglu eftir eldsvoða í Reykjanesbæ – Stórhættulegt ástand skapaðist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans

Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést