fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Fréttir

Brotist inn í kaffihús og sjóðsvélin skilin eftir á víðavangi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 19. júlí 2025 13:30

Mynd: Facebook. Afgreiðslukassinn úr Kaffi Laugalæk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í kaffihúsið Kaffi Laugalækur á aðfaranótt föstudags. Afgreiðslukassinn fannst síðan í pörtum við götuna Laugalæk.

Eigandi staðarins, Kristín Björg Viggósdóttir, greinir frá þessum í íbúahópi Laugarneshverfis. Hún segir í samtali við DV að ekki hafi horfið mikil verðmæti við innbrotið og ekki hafi þurft að loka staðnum vegna þess.

Málið er í rannsókn lögreglu en Kristín segist ekki bjartsýn á að málið leysist í ljósi reynslunnar, en brotist hefur verið inn á staðinn á nær hverju sumri undanfarin og hafa þau innbrot ekki verið upplýst.

Þau sem gætu haft upplýsingar um málið eru beðin um að senda Kristínu skilaboð í gegnum Facebook-síðu hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“
Fréttir
Í gær

Gosmóða frá eldgosinu nálgast höfuðborgarsvæðið – Getur valdið sleni og höfuðverk

Gosmóða frá eldgosinu nálgast höfuðborgarsvæðið – Getur valdið sleni og höfuðverk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Doppumeistarinn er byrjaður á næsta verkefni – 570 uglur, ein fyrir hvern genginn kílómeter

Doppumeistarinn er byrjaður á næsta verkefni – 570 uglur, ein fyrir hvern genginn kílómeter
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sláandi vendingar í Air India-slysinu: „Við teljum að þetta hafi verið sjálfsvíg flugstjórans“

Sláandi vendingar í Air India-slysinu: „Við teljum að þetta hafi verið sjálfsvíg flugstjórans“