fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Bakkaði bílnum á konu sem fótbrotnaði á báðum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. júní 2025 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot.

Maðurinn var ákærður fyrir að hafa, sunnudaginn 30. apríl 2023, bakkað bifreið sinni á konu, gangandi vegfaranda, með þeim afleiðingum á hún hlaut brot á sköflungi á vinstri fót og brot á hægri ökkla.

Maðurinn var talinn óhæfur til að stjórna bifreiðinni enda mældist kannabis í blóði hans, eða 24 ng/ml, sem gefur til kynna að hann hafi neytt efnisins ekki löngur áður en slysið varð.

Maðurinn játaði sök fyrir dómi en hann gekk undir greiðslu sektar og sviptingu ökuréttar í 18 mánuði með lögreglustjórasátt þann 16. ágúst 2023. Þar sem brotið var framið fyrir gerð lögreglustjórasáttarinnar er honum gerður hegningarauki.

Fangelsisdómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára en auk þess var hann sviptur ökuréttindum í níu mánuði og gert að greiða málsvarnarlaun og sakarkostnað, samtals tæpar 340 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim
Fréttir
Í gær

Trump greindur með bláæðabilun

Trump greindur með bláæðabilun
Fréttir
Í gær

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum
Fréttir
Í gær

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi
Fréttir
Í gær

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma
Fréttir
Í gær

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli