fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
Fréttir

„Sú skæða“ er enn þarna úti – „Við erum enn þá að fylgj­ast með hvort þetta sé byrj­un­in á ein­hverju“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. júní 2025 08:10

Guðrún Aspelund.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó að kórónuveiran sem veldur Covid-19 sé ekki mjög áberandi í íslenskri umræðu er „sú skæða“ eins og hún var gjarnan kölluð enn að greinast hjá fólki.

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir í samtali við Morgunblaðið í dag að alla jafna hafi um tíu smit verið að greinast á viku.

Í blaðinu er greint frá því að í lok maí hafi farið að bera á fleiri smitum og fór talan upp í um tuttugu smit á viku. Það gerðist í kjölfar hópsýkingar á Landspítalanum. Segir Guðrún að ekki sé útlit fyrir að það hafi verið upphaf nýrrar smitbylgju líkt og gerðist í fyrrasumar.

„Við erum enn þá að fylgj­ast með hvort þetta sé byrj­un­in á ein­hverju en okk­ur fannst ekki al­veg ástæða til að álykta það,“ seg­ir Guðrún við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Skúli og stjórn WOW air sýknuð af 18,5 milljón evra skaðabótakröfu fjárfesta

Skúli og stjórn WOW air sýknuð af 18,5 milljón evra skaðabótakröfu fjárfesta
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Haugafullur þýskur öldungur gerði óskunda á Seyðisfirði

Haugafullur þýskur öldungur gerði óskunda á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gátu lítið hjálpað þolanda kynþáttaníðs á TikTok

Gátu lítið hjálpað þolanda kynþáttaníðs á TikTok
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar Smári bregst hart við: „Virðast stefna að því að eyðileggja þar allt sem hefur verið byggt upp“

Gunnar Smári bregst hart við: „Virðast stefna að því að eyðileggja þar allt sem hefur verið byggt upp“
Fréttir
Í gær

Embla Medical hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands og Ragnar Kjartansson heiðraður

Embla Medical hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands og Ragnar Kjartansson heiðraður
Fréttir
Í gær

Kröfu um atvinnurekstrarbann Ásgeirs til þriggja ára hafnað

Kröfu um atvinnurekstrarbann Ásgeirs til þriggja ára hafnað