fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

„Sú skæða“ er enn þarna úti – „Við erum enn þá að fylgj­ast með hvort þetta sé byrj­un­in á ein­hverju“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. júní 2025 08:10

Guðrún Aspelund.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó að kórónuveiran sem veldur Covid-19 sé ekki mjög áberandi í íslenskri umræðu er „sú skæða“ eins og hún var gjarnan kölluð enn að greinast hjá fólki.

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir í samtali við Morgunblaðið í dag að alla jafna hafi um tíu smit verið að greinast á viku.

Í blaðinu er greint frá því að í lok maí hafi farið að bera á fleiri smitum og fór talan upp í um tuttugu smit á viku. Það gerðist í kjölfar hópsýkingar á Landspítalanum. Segir Guðrún að ekki sé útlit fyrir að það hafi verið upphaf nýrrar smitbylgju líkt og gerðist í fyrrasumar.

„Við erum enn þá að fylgj­ast með hvort þetta sé byrj­un­in á ein­hverju en okk­ur fannst ekki al­veg ástæða til að álykta það,“ seg­ir Guðrún við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“
Fréttir
Í gær

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu

Erlendir ferðamenn og rútubílstjórar stoppa við Reykjavíkurveginn – Lögreglan biðlar til fólks að hætta þessu
Fréttir
Í gær

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“

Sigurjón gagnrýnir Heiðrúnu Lind harðlega – „Setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn“