fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
Fréttir

Menn vopnaðir hnífum mættu heim til lögreglumanns um helgina

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. júní 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir einstaklingar voru handteknir í aðgerðum sérsveitar ríkislögreglustjóra í nótt vegna gruns um að hafa mætt heim til lögreglumanns um helgina og haft í hótunum við hann. Eru mennirnir sagðir hafa verið vopnaðir hnífum.

Greint var frá þessu í hádegisfréttum RÚV.

Í fréttinni kom fram að mennirnir hafi verið handteknir á tveimur stöðum í borginni en þeir munu hafa haft í hótunum við umræddan lögreglumann um nokkurt skeið.

Að sögn RÚV er ekki vitað til þess að mennirnir hafi beitt vopnum en héraðssaksóknari fer með rannsókn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu ekki erindi sem erfiði eftir að hafa sakað byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar um innrás í einkalífið

Höfðu ekki erindi sem erfiði eftir að hafa sakað byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar um innrás í einkalífið
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Guðmundur Karl Snæbjörnsson sviptur lækningaleyfi

Guðmundur Karl Snæbjörnsson sviptur lækningaleyfi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Flugslysið á Indlandi: Telur að allir hafi farist og margir á jörðu niðri

Flugslysið á Indlandi: Telur að allir hafi farist og margir á jörðu niðri
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölskylda Víglundar fékk einstaka gjöf afhenta

Fjölskylda Víglundar fékk einstaka gjöf afhenta
Fréttir
Í gær

Segja vangreiðslugjöld ólögmæt – Kalla eftir skýrum reglum til að koma böndum á bílastæðabraskið

Segja vangreiðslugjöld ólögmæt – Kalla eftir skýrum reglum til að koma böndum á bílastæðabraskið
Fréttir
Í gær

Georg hispurslaus og ómyrkur í máli – „Það kostar að búa á þessari eyju“

Georg hispurslaus og ómyrkur í máli – „Það kostar að búa á þessari eyju“