fbpx
Þriðjudagur 17.júní 2025
Fréttir

VÆB áfram í Eurovision!

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. maí 2025 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VÆB komst áfram úr milliriðli á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Tilkynning um að Ísland væri öruggt áfram barst tiltölulega snemma þegar greint var frá úrslitum.

Flutningur félaganna í VÆB á laginu Róa þótti vera framúrskarandi góður og átti það örugglega sinn þátt í því að þeir komust en lengi vel var VÆB mjög neðarlega í veðbönkum og var álitið að lagið færi ekki í aðalkeppnina. Nú hefur annað komið í ljós.

Sigurgleði grípur nú íslensku þjóðina og margir fara nú þegar að hlakka til laugardagskvöldsins þegar VÆB stígur aftur á stokk í aðalkeppninni.

Eftirfarandi löng tryggðu sig í kvöld inn í aðalkeppnina:

  • Noregur
  • Albanía
  • Svíþjóð
  • Ísland
  • Holland
  • Pólland
  • San Marínó
  • Eistland
  • Portúgal
  • Úkraína
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregluaðgerð á Edition hótelinu – Tveir látnir – Starfsfólk í uppnámi – Uppfært

Lögregluaðgerð á Edition hótelinu – Tveir látnir – Starfsfólk í uppnámi – Uppfært
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vafasömu ítölsku verktakarnir sem klúðruðu uppbyggingu Kársnesskóla flúnir land – Skorað á forsvarsmanninn að mæta fyrir dóm

Vafasömu ítölsku verktakarnir sem klúðruðu uppbyggingu Kársnesskóla flúnir land – Skorað á forsvarsmanninn að mæta fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ómar hafði ekki erindi sem erfiði – Áminning vegna skammarpósta til dómara stendur

Ómar hafði ekki erindi sem erfiði – Áminning vegna skammarpósta til dómara stendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem komst lífs af opnar sig um slysið – „Ég spennti af mér beltið og fór“

Maðurinn sem komst lífs af opnar sig um slysið – „Ég spennti af mér beltið og fór“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bongóblíða í höfuðborginni í dag

Bongóblíða í höfuðborginni í dag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Steingrímur fagnar afmæli FM957 – Heiti stöðvarinnar er hans sem og viðurnefni Auðuns og Sigvalda

Steingrímur fagnar afmæli FM957 – Heiti stöðvarinnar er hans sem og viðurnefni Auðuns og Sigvalda