fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Sá skrýtið skilti á íslensku salerni – „Hver situr svona á klósettinu?“

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 18. mars 2025 10:30

Undarlegt að það þurfi að segja fólki þetta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskri konu brá virkilega í brún þegar hún kom til Íslands og fór á klósettið í fyrsta skipti. Sá hún mjög undarlegt skilti á veggnum.

Greint er frá þessu í miðlinum Huffington Post en konan, sem  heitir Carmen Llatas, birti myndband af skiltinu á TikTok.

„Ég gekk inn á baðherbergi á Íslandi í fyrsta skiptið og sá skilti. Vinsamlegast segið mér hvað þetta þýðir,“ sagði ferðamaðurinn í myndbandinu.

Á skiltinu eru tvær myndir af manneskju að nota klósett. Á annarri myndinni situr manneskjan á venjulegan hátt á klósettinu og hakað er við að það sé hin rétta aðferð. Á hinni myndinni má sjá manneskju standa á klósettinu og krjúpa yfir það. Samkvæmt skiltinu er það ekki leyfilegt.

Skjáskot úr myndbandinu á TikTok.

„Getur einhver útskýrt fyrir mér hvort einhver situr svona á klósettinu?“ spyr Carmen. „Mér finnst þetta skilti vera mjög skrýtið, hver situr svona á klósettinu?“

Í athugasemdum við myndbandsfærsluna nefnir einn að fyrst að þetta skilti hafi verið sett upp þá hljóti að vera einhver ástæða fyrir því.

„Mér langar alltaf að gera þetta þegar ég er að skemmta mér á bar,“ segir ein kona. „Sérstaklega þegar klósettin á pöbbunum og skemmtistöðunum eru viðbjóðsleg.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“
Fréttir
Í gær

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala
Fréttir
Í gær

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“
Fréttir
Í gær

Anna Kristín varpar ljósi á stöðuna í skúrnum: „Nema svo byrja þeir að stela hlut­un­um okk­ar þarna“

Anna Kristín varpar ljósi á stöðuna í skúrnum: „Nema svo byrja þeir að stela hlut­un­um okk­ar þarna“