fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
Fréttir

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. mars 2025 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Gunnarsdóttir hefur verið kjörin formaður VR, en hún sigraði með töluverðum yfirburðum. Hún hlaut tæp 46% atkvæða en næsti frambjóðandi var Þorsteinn Skúli Sveinsson sem hlaut rúmlega 20% atkvæða. Næstur kom svo Flosi Eiríksson með rúm 17% og loks Bjarni Þór Sigurðsson með 13%.

Kjörsókn var innan við 25% en af rúmlega 40 þúsund félagsmönnum greiddu 9.581 atkvæði.

Sjö voru eins kjörin í stjórn VR:

  • Svanhildur Ólöf Þorsteinsdóttir
  • Ólafur Reimar Gunnarsson
  • Andrea Rut Pálsdóttir
  • Karl F. Thorarensen
  • Jennifer Schröder
  • Styrmir Jökull Einarsson
  • Selma Björk Grétarsdóttir

Halla var áður varaformaður VR en tók við formennsku af Ragnari Þóri Ingólfssyni í desember eftir að hann var kjörinn á þing.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Ásthildar Lóu stígur fram: „Kannski verið vert að spyrja hversu margar af þessum 24 klukkustundum hann nýtti til samveru með mér“

Sonur Ásthildar Lóu stígur fram: „Kannski verið vert að spyrja hversu margar af þessum 24 klukkustundum hann nýtti til samveru með mér“
Fréttir
Í gær

Lögreglukona segist hafa þurft að losa tak Hauks af sýrlenska bílstjóranum en telur ekki að hann hafi ætlað að bana honum

Lögreglukona segist hafa þurft að losa tak Hauks af sýrlenska bílstjóranum en telur ekki að hann hafi ætlað að bana honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hópslagsmál í miðborginni

Hópslagsmál í miðborginni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hilmar Þór um stöðuna í Evrópu – „Fortíðin hræðir þegar maður hugleiðir þetta“

Hilmar Þór um stöðuna í Evrópu – „Fortíðin hræðir þegar maður hugleiðir þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarfjarðarbær greiðir Rio Tinto það sem Vegagerðin vildi ekki – Tug milljóna bætur

Hafnarfjarðarbær greiðir Rio Tinto það sem Vegagerðin vildi ekki – Tug milljóna bætur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Málið gegn Hauki: Sýrlenski bílstjórinn segist vera 80% öryrki eftir árásina – „Ég hélt ég væri dáinn“

Málið gegn Hauki: Sýrlenski bílstjórinn segist vera 80% öryrki eftir árásina – „Ég hélt ég væri dáinn“