fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Forseti Alþingis biðst afsökunar á ummælum sínum – „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. desember 2025 13:33

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hún lét falla innan veggja þingsins í gær. Morgunblaðið greindi fyrst frá því að Þórunn hefði heyrst muldra: „Ég er komin með nóg. Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk,“ eftir að blásið hafði verið til þinghlés.

RÚV greindi frá því fyrir stundu að Þórunn hefði gengist við því að láta hörð orð falla og beðist afsökunar á þeim í stuttri yfirlýsingu.

„Það var hvort tveggja óheppilegt og miður að þessi orð skyldu falla á leið minni út úr þingsalnum í gær og ástæða til að biðjast afsökunar á þeim.

Svona getur gerst þegar hitnar í kolunum og ferseti Alþingis er bara mannleg eins og annað fólk,“ hefur fréttastofa eftir þingforsetanum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Selfyssingur fann ástina í Kenía og gifti sig – Telur eiginkonuna vera vændiskonu

Selfyssingur fann ástina í Kenía og gifti sig – Telur eiginkonuna vera vændiskonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig er örvæntingarfull – „Ég vil ekki þurfa að jarða einkason minn“

Sólveig er örvæntingarfull – „Ég vil ekki þurfa að jarða einkason minn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íhuga hópmálsókn gegn ríkinu vegna Reykjavíkurflugvallar – Eyðileggi jarðarfarir og brúðkaup

Íhuga hópmálsókn gegn ríkinu vegna Reykjavíkurflugvallar – Eyðileggi jarðarfarir og brúðkaup
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vill sniðgöngu Eurovision og leggur fram nýja tillögu – „Er þetta ekki besta hugmynd sem þið hafið heyrt?“

Vill sniðgöngu Eurovision og leggur fram nýja tillögu – „Er þetta ekki besta hugmynd sem þið hafið heyrt?“