fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Alvarleg líkamsárás á Glerártorgi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 6. desember 2025 14:30

Héraðsdómur Norðurlands eystra. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir karlmenn, annars á þrítugsaldri og hinn á fertugsaldri, hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás.

Atvikið átti sér stað skömmu fyrir miðnætti laugardagskvöldið 2. apríl árið 2022, á bílastæði við Glerártorg á Akureyri. Mennirnir eru sagðir hafa ráðist í sameiningu að ungum manni, tekið hann hálstaki og sparkað í höfuð hans með þeim afleiðingum að hann fékk yfirborðsárverka á höfði og úlnlið og vott af heilaþrýstingi.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Norðurlands eystra á Akureyri þann 9. desember næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Selfyssingur fann ástina í Kenía og gifti sig – Telur eiginkonuna vera vændiskonu

Selfyssingur fann ástina í Kenía og gifti sig – Telur eiginkonuna vera vændiskonu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig er örvæntingarfull – „Ég vil ekki þurfa að jarða einkason minn“

Sólveig er örvæntingarfull – „Ég vil ekki þurfa að jarða einkason minn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íhuga hópmálsókn gegn ríkinu vegna Reykjavíkurflugvallar – Eyðileggi jarðarfarir og brúðkaup

Íhuga hópmálsókn gegn ríkinu vegna Reykjavíkurflugvallar – Eyðileggi jarðarfarir og brúðkaup
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vill sniðgöngu Eurovision og leggur fram nýja tillögu – „Er þetta ekki besta hugmynd sem þið hafið heyrt?“

Vill sniðgöngu Eurovision og leggur fram nýja tillögu – „Er þetta ekki besta hugmynd sem þið hafið heyrt?“