Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur úrskurðað konu í vil sem kærði þá niðurstöðu Sjúkratrygginga Íslands að hún hefði ekki hlotið varanlega miska eða örorku af völdum þeirrar meðferðar sem hún hlaut á Landspítalanum við fæðingu barns hennar í apríl 2021 en stofnunin hafði þó samþykkt að hún ætti rétt á bótum. Fékk konan ekki, þrátt fyrir beiðni … Halda áfram að lesa: Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum