Andrés sakfelldur fyrir nauðgun gegn stúlku undir 15 ára aldri – Brotaþoli gat lýst íbúðinni hans

Þrjátíu og fimm ára gamall maður frá Blönduósi, Andrés Páll Ragnarsson, var þann 11. desember, í Héraðsdómi Norðurlands vestra, sakfelldur fyrir nauðgun gegn stúlku sem var tæplega 15 ára þegar brotið átti sér stað, um áramótin 2022/2023. Andrés bjó í sömu blokk og stúlkan, sem bjó með móður sinni og kærasta hennar. Sat fólkið að … Halda áfram að lesa: Andrés sakfelldur fyrir nauðgun gegn stúlku undir 15 ára aldri – Brotaþoli gat lýst íbúðinni hans