Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur mótmælt fyrirhuguðum breytingum á leið 55 í landsbyggðarstrætó, þar sem ekið er milli bæjarins og höfuðborgarsvæðisins. Segir bæjarráð þessar breytingar fela í sér skerðingu á þessari þjónustu. Er bent á að það skjóti skökku við að Vegagerðin sem sér um skipulagningu landsbyggðarstrætó geri slíkar breytingar á sama tíma og ríkið leggi meira … Halda áfram að lesa: Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum