Helgi segir Samhjálp vera góða nágranna – „Aumingi er sá sem níðist á þeim sem eru minni máttar“

Nokkur styr hefur staðið um fyrirhugaðan flutning kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg en eftir andmæli nágranna voru framkvæmdir við húsnæðið stöðvaðar þar til grenndarkynningu verður lokið. Þeir sem andmælt hafa því að hafa kaffistofuna á svæðinu lýsa meðal annars yfir áhyggjum af ónæði frá notendum kaffistofunnar og að þeir muni valda ýmis konar vandræðum. Aðrir hafa … Halda áfram að lesa: Helgi segir Samhjálp vera góða nágranna – „Aumingi er sá sem níðist á þeim sem eru minni máttar“