DV greindi í morgun frá fyrirhuguðum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í húsnæði að Grensásvegi 46 og mikilli andstöðu íbúa í húsalengjunni þar og nærliggjandi húsum við áformin. Formaður húsfélags Grensásvegar 44-48 ræddi við DV og sagði engan íbúa í næsta nágrenni vilja sjá starfsemi kaffistofunnar í hverfinu því skjólstæðingum Samhjálpar geti fylgt óæskileg hegðun, til dæmis … Halda áfram að lesa: Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn