Læknir sviptur starfsleyfi – Sagður hafa lagt sjúklinga í hættu

Heilbrigðisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun embættis landlæknis sem svipti lækni starfsleyfi meðal annars á þeim grundvelli að hann hefði vanrækt skyldur sínar og lagt sjúklinga í hættu en fjöldi kvartana hefur borist embættinu vegna læknisins. Læknirinn lagði fram kæru til ráðuneytisins í mars síðastliðnum en hann var sviptur starfsleyfinu í desember á síðasta ári. Alma Möller … Halda áfram að lesa: Læknir sviptur starfsleyfi – Sagður hafa lagt sjúklinga í hættu