Varahéraðssaksóknari handtekinn fyrir utan skemmtistað í ágúst og gisti í fangageymslu

Karl Ingi Vilbergsson, settur varahéraðssaksóknari, var handtekinn fyrir utan skemmtistað í ágúst og látinn gista í fangageymslu. Frá þessu greinir RÚV. Téð atvik átti sér stað þann 9. ágúst en þá kölluðu dyraverðir til lögreglu eftir deilur við Karl Inga og aðra gesti skemmtistaðarins, sem er í Reykjavík. Karl Ingi var í framhaldinu handtekinn og … Halda áfram að lesa: Varahéraðssaksóknari handtekinn fyrir utan skemmtistað í ágúst og gisti í fangageymslu