Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Í fréttum RÚV í gær var sagt frá umfangsmiklum viðskiptum embættis ríkislögreglustjóra undanfarin ár við ráðgjafafyrirtækið Intru sem stýrt er af Þórunni Óðinsdóttur og er hún eini starfsmaður þess. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri beitti sér fyrir viðskiptunum þegar hún tók við embættinu árið 2020 en þegar hún gegndi stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu átti það embætti … Halda áfram að lesa: Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni