Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka

Alls hafa 170 einstaklingar með námslán verið úrskurðaðir gjaldþrota á undanförnum fimm árum. Glataðar kröfur Menntasjóðs námsmanna eru tæpar 870 milljónir króna. Þetta kemur fram í svari Loga Más Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, við fyrirspurn Ásthildar Lóu Þórsdóttur, þingmanns Flokks fólksins um innheimtu og fyrningu krafna námslána eftir gjaldþrot. Frá því lögin tóku gildi … Halda áfram að lesa: Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka