Hugmyndum um Skautahöll í Kópavogi hafnað

Skipulags- og umhverfisráð Kópavogs hefur hafnað umsókn Skautasambands Íslands um breytingu á deiliskipulagi Kópavogsdals. Gengur umsóknin út á að heimila byggingu fjölnota íþróttamiðstöðvar í dalnum, sem meðal annars á að innihalda skautahöll. Er vísað til neikvæðrar umsagnar skipulagsfulltrúa sem telur ekki tímabært að taka afstöðu til einstakra umsókna þar sem vinna við endurskoðun deiliskipulags dalsins … Halda áfram að lesa: Hugmyndum um Skautahöll í Kópavogi hafnað