Valtý rak í rogastans yfir aðdróttunum, níði og óhróðri gegn sér

Valtýr Sigurðsson, fyrrum ríkissaksóknari, segir að langt sé síðan annar eins óhróður, persónulegt níð og ólögmætar aðdróttanir hafi sést á prenti og þau sem birst hafa gegn honum nýverið í tengslum við rannsókn Geirfinnsmálsins. Vísar hann þar til bókarinnar Leitin að Geirfinni eftir Sigurð Björgvinsson og greinar Soffíu, systur Sigurðar, þann 27. ágúst síðastliðinn. DV … Halda áfram að lesa: Valtý rak í rogastans yfir aðdróttunum, níði og óhróðri gegn sér