Keypti hund dýrum dómum en á að fá hann endurgreiddan – Reyndist vera „gallaður“

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur samþykkt kröfu ónefndrar konu, sem borgaði ónefndum hundaræktendum á fjórða hundrað þúsund krónur, fyrir hund. Vildi konan meina að hundurinn hefði verið haldin galla sem fólst aðallega í því hann var ekki húsvanur eins og hundaræktendurnir sem seldu henni hundinn hefðu haldið fram. Sagði konan einnig að hundurinn hefði verið … Halda áfram að lesa: Keypti hund dýrum dómum en á að fá hann endurgreiddan – Reyndist vera „gallaður“