Þjóðkirkjan búin að fá nóg og vill láta hækka sóknargjöldin um 60 prósent – „Þessu þarf að linna“

Þjóðkirkjan vill að sóknargjöld verði aukin um 60 prósent. Það sé skerðingin sem kirkjan hafi orðið fyrir frá árinu 2009 og að nær allir stjórnmálaflokkar hafi flekkaðar hendur. Samkvæmt breytingu á lögum um sóknargjöld vegna fjárlaga ársins 2026 verða sóknargjöld þjóðkirkjunnar og annarra trú-og lífsskoðunarfélaga 1.133 krónur á mánuði fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri. Þjóðkirkjan … Halda áfram að lesa: Þjóðkirkjan búin að fá nóg og vill láta hækka sóknargjöldin um 60 prósent – „Þessu þarf að linna“