Stefnir í samdrátt í Vestmannaeyjum vegna gjaldtöku á skemmtiferðaskip

Fram kemur í yfirlýsingum og gögnum frá Vestmannaeyjabæ að vegna aukinnar gjaldtöku ríkisins á skemmtiferðaskip hafi bókuðum komum slíkra skipa til bæjarins fækkað. Segja Eyjamenn að þetta muni hafa í för með sér töluverðan samdrátt í tekjum hafnarinnar og tekjum ferðaþjónustunnar í bænum. Sá samdráttur mun þó að öllum líkindum ekki raungerast fyrr en árið … Halda áfram að lesa: Stefnir í samdrátt í Vestmannaeyjum vegna gjaldtöku á skemmtiferðaskip