fbpx
Mánudagur 17.febrúar 2025
Fréttir

Segir Rússa vera að endurvopnast í því skyni að ráðast á NATÓ-ríki

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 04:18

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Nú hafa þeir fengið aðstoð asna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar endurvopnast hraðar en áður var talið og eru hugsanlega að undirbúa árás á NATÓ-ríki.

Þetta sagði þýski hershöfðinginn Christian Freuding nýlega. Hann sagði að rússneski herinn geti ekki bara bætt upp fyrir það mikla mannfall og tjón á hergögnum, sem hann hefur orðið fyrir í Úkraínu, hann sé einnig að styrkja sig meira en sem nemur þessu tjóni.

Hann sagði að herinn sé að „búa til þær aðstæður að hann verði í stakk búinn til að ráðast á NATÓ-ríki“.

Hann sagði að framleiðslan fari vaxandi og birgðastaðan batni sífellt. Hann sagði að Rússar noti Íran og Norður-Kóreu til að fylla birgðageymslur af flugskeytum, drónum og skriðdrekum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sláandi frásögn föður frá Seltjarnarnesi – Stúlkur notuðu tusku og þurrsjampó til að komast í vímu

Sláandi frásögn föður frá Seltjarnarnesi – Stúlkur notuðu tusku og þurrsjampó til að komast í vímu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Afi frá helvíti ákærður fyrir hrottalegar nauðganir gegn barnabarni sínu

Afi frá helvíti ákærður fyrir hrottalegar nauðganir gegn barnabarni sínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdastjóri Colas ómyrkur í máli um íslenska vegakerfið – „Svo er sérfræðingurinn hissa á ástandinu“

Framkvæmdastjóri Colas ómyrkur í máli um íslenska vegakerfið – „Svo er sérfræðingurinn hissa á ástandinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamli formaðurinn ánægður með Einar – „Hann er flestum stjórnmálamönnum fremri“

Gamli formaðurinn ánægður með Einar – „Hann er flestum stjórnmálamönnum fremri“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Felldu 20 rússneska og norður-kóreska herforingja í einni árás

Felldu 20 rússneska og norður-kóreska herforingja í einni árás
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jóni Viðari líst vel á að þessi verði næsti borgarstjóri – „Það er svona fólk sem ég treysti til að stýra borginni“

Jóni Viðari líst vel á að þessi verði næsti borgarstjóri – „Það er svona fólk sem ég treysti til að stýra borginni“