fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fréttir

Rútuslys á Suðurlandi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 10. janúar 2025 09:09

Mynd: Lögreglan á Suðurlandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð vegna rútuslyss á Suðurlandi. Tvær rútur rákust saman, með alls á fimmta tug innanborðs. RÚV greinir frá.

Ekki kemur fram nákvæm staðsetning né liggur fyrir hvort og hve mikil slys hafa orðið á fólki. Þyrla Landhelgisgæslunnar er reiðubúin ef þörf krefur.

Uppfært kl. 9:30

RÚV greinir frá því að tvær rútur hafi rekist saman við Hellu, samanlagt með á fimmta tug farþega. Óljóst er enn með slys á fólki en þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út og fer í loftið innan skamms.

Uppfært kl. 10:00

Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi eru slys á fólki vegna slyssins minniháttar.

Uppfært kl. 11:37

Samkvæmt uppfærðri tilkynningu Lögreglunnar á Suðurlandi voru fimm flutt til skoðunar á HSu á Selfossi með minniháttar áverka eftir óhappið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var látin í fimm daga á heimili sínu – Pug hvolpar byrjaðir að éta líkið

Var látin í fimm daga á heimili sínu – Pug hvolpar byrjaðir að éta líkið
Fréttir
Í gær

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump
Fréttir
Í gær

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“
Fréttir
Í gær

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“