Fréttaskýringarþátturinn Kveikur fjallaði í þætti sínum sem sýndur var í kvöld um fjölmargar snyrtistofur sem lögregla og heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fór í eftirlitsferð á í vor. Blaðamaður Kveiks fylgdi með í eftirlitsferðirnar. Ýmislegt kom í ljós við eftirlitið, stofur voru ekki með starfsleyfi, né þar starfandi snyrtifræðingur líkt og áskilið er lögum samkvæmt. Hollustuhættir voru einnig … Halda áfram að lesa: Sláandi afhjúpun Kveiks á starfsemi snyrtistofa – Skortur á starfsleyfum og þrifnaði og grunur um vinnumansal og vændi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn